Dead Can Dance
áströlsk/ensk hljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia
áströlsk/ensk hljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia
Dead Can Dance er áströlsk/ensk hljómsveit stofnuð í Melbourne árið 1981 af tvíeykinu Lisa Gerrard og Brendan Perry. Þau hafa verið undir áhrifum frá stefnum frá ýmsum heimshornum, meðal annars: Afrískum trommum, gregórískum söng, miðausturlandatónlist og gelískri þjóðlagatónlist. Hljómsveitin starfaði til 1998 en kom saman á tónleikum árið 2005 og ákváð að halda áfram frá árinu 2011. Gerrard er þekkt fyrir vítt raddsvið og að syngja á tilbúnu tungumáli og Perry syngur með barítón-röddu. Bæði spila þau á ýmis hljóðfæri.
Tónlist Dead Can dance hefur verið notuð í þáttaröðum og kvikmyndum, t.d. í Terminator 3: The rise of the machines (2003).
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.