Ívano-Frankívsk er borg í vestur-Úkraínu og höfuðborg Ívano-Frankívsk oblast. Hún er rétt norðan Karpatafjalla. Íbúar eru um 240.000 (2021).

Ívanó-Frankívsk.

Borgin var stofnuð á miðri 17. öld sem virki af pólsku aðalsfjölskyldunni Potocki. Hún hét þá Stanisławów og síðar Stanyslaviv. Á 300 ára afmæli borgarinnar, 1962, var hún nefnd eftir rithöfundinum Ívan Franko.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.