Akabaflói

From Wikipedia, the free encyclopedia

Akabaflói

Akabaflói er stór flói í Rauðahafi á milli Sínaískaga og Arabíuskaga. Lönd sem eiga strandlengju að Akabaflóa eru Egyptaland, Ísrael, Jórdanía og Sádi-Arabía. Flóinn er 24 km breiður þar sem hann er breiðastur og 160 km langur. Við norðurenda flóans eru borgirnar Taba í Egyptalandi, Elíat í Ísrael og Akaba í Jórdaníu.

Gervihnattamynd af Sínaí-skaga. Akabaflói sést hægra megin við skagann.

Jarðfræðilega er Akabaflói hluti af Sigdalnum mikla.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.