Allsherjarverkfall

From Wikipedia, the free encyclopedia

Allsherjarverkfall er verkfall sem margir eða allir verkamenn á mikilvægum vinnistöðum í ákveðnum bæ, borg eða landi taka þátt í á sama tíma. Tilgangur allsherjarverkfall getur verið stjórnmálalegur, hagfræðilegur eða byltingarkenndur. Fyrstu allsherjarverkföll áttu sér stað á 19. öld eftir iðnbyltinguna, en þau hafa verið frekar tíð í Evrópu frá þeim tíma.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.