Amúrhlébarði

From Wikipedia, the free encyclopedia

Amúrhlébarði

Amúrhlébarði (fræðiheiti: Panthera pardus orientalis eða Panthera pardus amurensis) er sjaldgæfasta undirtegund hlébarða í heiminum. Talið er að 25 til 34 einstaklingar finnist í náttúrunni. Hlébarðinn lifir í Síberíu og með veiðum og eyðileggingu skóglendis hafa menn nánast útrýmt honum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Amúrhlébarði
Thumb
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Kattardýr (Felidae)
Ættkvísl: Stórkettir (Panthera)
Tegund:
Hlébarði (Panthera pardus)

Undirtegundir:

P. p. orientalis

Þrínefni
Panthera pardus orientalis
Schlegel, 1857
Samheiti

Panthera pardus amurensis

Loka

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.