Amundsenflói

From Wikipedia, the free encyclopedia

Amundsenflói

Amundsenflói er flói í Norðvesturhéruðum Kanada á milli Bankseyju og Viktoríueyju og meginlandsins. Hann er um það bil 400 km langur og um 150 km breiður þar sem hann mætir Beaufort-hafi í vestri. Hann heitir eftir Roald Amundsen sem kannaði þetta svæði milli 1903 og 1906. Flóinn er vesturendi Norðvesturleiðarinnar milli Atlantshafs og Kyrrahafs.

Amundsenflói ísi lagður

Flóinn er ísi lagður frá því síðla vetrar og fram í júlí-ágúst.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.