Bassatromman er stærsta tromma í trommusetti. Bassatromman framkallar dýpsta tóninn í trommusettinu.

Thumb
Bassatromma.

Oft er sett gat á trommuskinnið framan á trommunni sem notað er td. í að koma fyrir inni í trommunni hlutum eins og teppum til að dempa hljóðið og gatið notast líka sem betri staður fyrir hljóðnema, en ólíkt öðrum trommum er slegið á bassatrommu með fóthamri (en: kicker).

Í dægurtónlist fylgjast bassalína og sláttur bassatrommu oft að.

Aðrar trommur í hefðbundnu trommusetti eru:

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.