Beat, eða Merseybeat, er bresk tónlistarstefna sem þróaðist í og í kringum Liverpool á 6. og 7. áratugnum. Stefnan fær innblástur úr bresku og bandarísku rokki og róli, ryþmablús, skiffle, doo-wop, og hefðbundnu poppi. Hún varð vinsæl í Bretlandi og Evrópu um 1963 áður en hún færðist til Norður-Ameríku árið 1964 með bresku innrásinni. Stíll tónlistarinnar hefur haft áhrif á aðrar stefnur eins og bílskúrsrokk, þjóðlagarokk, og sækadelíu.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.