Bláa perlan (enska: The Blue Marble) er mynd sem tekin var af jörðinni utan úr geimnum af Ron Evans eða Harrison Smith þann 10. desember árið 1972. Mennirnir voru um borð í geimskipinu Apollo 17 sem var á leiðinni til tunglsins þegar myndin var tekin. Hún er ein mest afritaða mynd heims.

Bláa Perlan
Bláa Perlan

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.