Dalur er sá þáttur landslags þar sem aflíðandi láglendi er inni á milli fjalla eða hæðarbakka. Flestir dalir á Íslandi eru jökulsorfnir og því með U-laga þversniði.[1] Aðrir hafa V-laga þversnið. Brattari dalir kallast gljúfur eða gil og eru þeir oftast sorfnir vegna árfarvegs. Litlir dalir eru oft kallaðir kvos, dalverpi eða dalkvos.

Thumb
Öxnadalur á Norðurlandi er frekar dæmigerður dalur.

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.