Elísabetartímabilið

From Wikipedia, the free encyclopedia

Elísabetartímabilið

Elísabetartímabilið er tímabil í sögu Englands sem miðast við ríkisár Elísabetar 1. 1558 til 1603. Oft er litið á Elísabetartímabilið sem eins konar gullöld þegar enska endurreisnin náði hátindi sínum í bókmenntum og leiklist. Á þessum tíma varð England sjóveldi sem gat staðið gegn stórveldunum Spáni og Portúgal á úthöfunum. Landkönnun og landnám Englendinga á þessum tíma lagði þannig grunninn að breska heimsveldinu. Elísabetartímabilið var lokaskeið valdatíma Túdorættarinnar.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Elísabet 1. á málverki eftir Nicholas Hilliard frá 1585.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.