From Wikipedia, the free encyclopedia
Fjöldamorðin í Rock Springs áttu sér stað 2. september 1885 í þorpinu Rock Springs í Sweetwater héraði í Wyoming í Bandaríkjunum. Hópur hvítra innflytjenda réðst á kínverska innflytjendur og myrtu að minnsta kosti 28 kínverska kolanámumenn og særðu 15 og brenndu 78 heimili kínverskra innflytjenda. Upptök fjöldamorðanna má rekja til þess að kolanámufélag járnbrautarfélagsins The Union Pacific Coal Department réð kínverska verkamenn fyrir lægra kaup en hvítir verkamenn vildu starfa fyrir og réð kínverska verkamenn sem verkfallsbrjóta þegar verkamenn fóru í verkfall til að krefjast hærra kaups.
Í Leiftri, fréttablaði Vestur-Íslendinga, er atburðinum svona lýst í september 1885:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.