Francisco Tárrega

From Wikipedia, the free encyclopedia

Francisco Tárrega

Francisco de Asís Tárrega y Eixea (21. nóvember 1852 – 15. desember 1909), yfirleitt einfaldlega nefndur Francisco Tárrega var spænskt tónskáld og gítarleikari sem tilheyrði rómantíska tímabilinu. Tárrega samdi sum af þekktustu gítarverkum allra tíma eins og Recuerdos de la Alhambra og Capricho arabe.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Francisco Tárrega einhvern tíma fyrir 1900.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.