Fönix er goðsagnavera, nánar tiltekið rauður og gullinn fugl sem endar lífdaga sína með því að brenna sjálfan sig á bálkesti til þess að endurfæðast. Hann var álitinn heilagur. Goðsögnin er líklegast upprunnin frá Egyptalandi en hefur síðan þá orðið hluti af goðafræðum annarra menninga.

Thumb
Mynd af fönix úr skepnubók Aberdeen.

Sögur með fönix

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.