Gíbraltarsund

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gíbraltarsund

Gíbraltarsund (sem á íslensku hefur verið nefnt Stólpasund eða Njörvasund) er sund sem skilur Atlantshafið frá Miðjarðarhafinu. Norðan sundsins er Gíbraltarhöfði og Spánn í Evrópu, en sunnan þess er Marokkó í Afríku. Breidd sundsins er um 14 km og dýpið er allt að 300 m.

Thumb
Gervihnattamynd af Gíbraltarsundi
Thumb
Gervihnattamynd af Gíbraltarsundi, hægri hliðin snýr inn að Miðjarðarhafi
Thumb
Yfirborðsmynd af Gíbraltarsundi


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.