Haukur Morthens
íslenskur söngvari (1924-1992) / From Wikipedia, the free encyclopedia
Gústav Haukur Morthens (17. maí 1924 – 13. október 1992) var íslenskur söngvari. Hann var einn frægasti söngvari á Íslandi á seinni hluta 20. aldar. Haukur Morthens var föðurbróðir Bubba Morthens.
Haukur Morthens | |
---|---|
![]() Haukur Morthens söngvari í upphafi ferilsins | |
Upplýsingar | |
Fæddur | Haukur Morthens 1924 |
Dáinn | 1992 |
Störf | Söngvari |
Hljóðfæri | Rödd |





