Hugleikur Gautakonungur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hugleikur (latína: Chlochilaicus, engil-saxneska: Hygelac) er í Bjólfskviðu konungur Gauta.

Líklegt þykir að fyrirmynd Hugleiks í Bjólfskviðu sé sami víkingur og gerði strandhögg á Fríslandi og féll þar fyrir frankverskum hermönnum árið 512 samkvæmt frankverskum annálum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.