Apple iPhone er margmiðlunar/Internet studdur farsími með snertiskjá kynntur af framkvæmdarstjóra Apple, Steve Jobs á keynote sýningunni á Macworld Conference & Expo þann 9. janúar 2007. iPhone var gefinn út 29. júní 2007 í Bandaríkjunum og kostar nýr af gerðinni 5S 199US$ með 16GB minni.

Thumb
iPhone og iPhone 3G myndaðir í London.

iPhone 3G

Á WWDC 9. júní 2008 tilkynnti Steve Jobs að iPhone 3G mun vera fáanlegur í 22 löndum 11. júlí 2008. Ný iPhone hefur 3G samhæfni og A-GPS tæki. Farsíminn var fáanlegur í gljáandi svörtum eða hvítum.

  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.