Kílarskurðurinn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kílarskurðurinn

Kílarskurðurinn er ferskvatnsskipaskurður sem liggur á milli Norðursjávar við Brunsbüttel og Eystrasalts við Kiel. Hann er 250 sjómílur (460 km) að lengd og liggur allur í þýska fylkinu Slésvík-Holtsetalandi.

Thumb
Kort af Kílarskurðinum

Fyrsta tengingin milli hafanna var Egðuskurðurinn í Danmörku sem var lokið við 1784, í valdatíð Kristjáns 7. Eftir Síðara Slésvíkurstríðið ákváðu Þjóðverjar að byggja nýjan skipaskurð. Kílarskurðurinn var formlega opnaður af Vilhjálmi 2. árið 1895. Í aðdraganda Fyrri heimsstyrjaldar frá 1907 til 1914 var skurðurinn breikkaður svo hægt væri að sigla herskipum eftir honum. Ríkisstjórn Adolfs Hitler lokaði skurðinum fyrir alþjóðlegri skipaumferð árið 1936 en hann var opnaður að nýju eftir Síðari heimsstyrjöld.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.