Kenneth Robert Livingstone (fæddur 17. júní 1945) er breskur jafnaðarmaður og stjórnmálamaður. Hann hefur tekið við embætti Lundúna tvisvar: einu sinni sem stjórnandi ráðs stórborgarsvæðið Lundúna og síðar sem borgarstjóri Lúnduna frá 2000 til 2008, þegar Boris Johnson varð stjórnandi. Hann var einnig þingmaður Brent East frá 1987 til 2001.

Thumb
Ken Livingstone árið 2008.

Hann var kosinn sem sjálfstæður stjórnandi þegar Verkamannaflokkurinn ákvað að hann var ekki að vera frambjóðandi þeirra. Verkamannaflokkurinn ákvað árið 2004 að viðurkenna Ken aftur inn í flokknum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.