Lím er vökvi sem er stundum þykkur og notaður til að líma eða tengja muni saman. Lím getur verið náttúrulegt eða tilbúið. Sum nútímalím eru geysilega sterk og eru mikilvæg í mannvirkjagerð og iðnaði. Allar tegundir efna geta verið límdar en það er sérstaklega gagnlegt til að líma þunnt efni. Yfirleitt þarf lím yfirvegaðan hita til þess að það bindi. Lím geta leitt hita eða rafmagn eða alls ekki.

Thumb
Sterkt lím notað í heimilum.

Fyrstu límin voru trjákvoða og hafa þau verið notuð í 80.000 ár, en neanderdalsmenn notuðu trjábörk frá birkum til að gera lím.

Sjá einnig

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.