Morfeus („sá sem myndar / mótar / formar“) er guð eða persónugervingur drauma í grískri goðafræði. Í ættartölum guðanna sem voru skrifaðar snemma á klassíska tímanum, er hann sonur svefnguðsins Hypnosar, bróður Þanatosar sem er persónugervingur dauðans, en báðir eru þeir „synir næturinnar“.

Lyfið morfín dregur nafn sitt af honum.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.