Múrsía

From Wikipedia, the free encyclopedia

Múrsía

Múrsía (spænska: Murcia) er spænsk borg í samnefndu sjálfstjórnarhéraði. Borgin er sjöunda stærsta borg landsins með rúmlega 443 þúsund íbúa (2017). Borgin stendur við fljótið Segura og samnefndan dal. Loftslag í borginni er þurrt og eru 320 sólardagar þar á ári að meðaltali.

Thumb
Brú yfir Segura-fljót.
Thumb
Dómkirkjan.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.