Norðaustur-England

landshluti á Englandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Norðaustur-England

Norðaustur-England er einn af níu embættislegum landshlutum á Englandi. Hann inniheldur sýslurnar Durham, Norðymbraland, Tyne og Wear og svæðið Tees Valley. Á ensku er sögulega nafn sýslunnar Northumbria (Norðhumbría) en þetta nafn er ekki lengur notað í daglegu tali.

Kort af Norðaustur-Englandi.

Stærsta borgin í landshlutanum er Newcastle upon Tyne, aðrar merkilegar borgir í svæðinu eru Sunderland, Durham, Middlesbrough og Darlington. Hæsti punkturinn í landshlutanum er í Cheviot og er 815 m yfir sjávarmáli. Almennt er svæðið hæðótt og strjálbýlt í norður- og vesturhlutunum og er þéttbýlt og plægjanlegt í suðri og í austri.

Landshlutinn er þekktur fyrir náttúrufegurð, til dæmis eru Northumberland-þjóðgarðurinn og Pennínafjöllin staðsett þar. Norðaustur-England er líka mikilvægur sögulegur staður, dómkirkjan í Durham og Hadríanusarmúrinn eru í svæðinu eru líka bæði heimsminjaskrár UNESCO.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.