Ozark-fjöll er hálendissvæði í miðríkjum Bandaríkjanna, aðallega Arkansas, Missouri og Oklahóma. Ozark-fjöll eru í raun mjög dalskorin háslétta sem mynda hvel umhverfis St. Francois-fjöll. Svæðið nær yfir 122.000 km² og er langstærsta fjalllendið milli Appalasíufjalla og Klettafjalla. Ásamt Ouachita-fjöllum mynda Ozark-fjöll Innra hálendi Bandaríkjanna.

Thumb
Ozark-fjöll séð frá Bufflafljóti í Arkansas.

Talið er að heiti fjallanna komi úr frönsku aux Arcs (frá Arkansas) sem vísar til verslunarstöðvarinnar Arkansas Post.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.