Rengla er jarðlægur eða hulinn sproti sem vex út frá stofni eða jarðstöngli plöntu. Við endann á renglunni myndast ný jurt úr knúppi. Dæmi um jurtir sem fjölga sér með renglum eru jarðarber og kartöflur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Tágamura (Argentina anserina). Renglurnar eru rauðleitar.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.