Ritgerð um ríkisvald (á ensku: Two Treatises of Government eða Two Treatises of Government: In the Former, The False Principles and Foundation of Sir Robert Filmer, And His Followers, are Detected and Overthrown. The Latter is an Essay concerning The True Original, Extent, and End of Civil-Government) er rit um stjórnmálaheimspeki eftir enska heimspekinginn John Locke og birtist fyrst nafnlaust árið 1689. Ritgerðirnar eru tvær en venjulega er titillinn hafður í eintölu á íslensku. Í fyrri ritgerðinni er sett fram gagnrýni á feðraveldi þar sem Locke gagnrýnir eða hrekur kenningar Roberts Filmer úr ritinu Patriarcha málsgrein fyrir málsgrein. Í síðari ritgerðinni setur Locke fram eigin stjórnspekikenningu sem byggist á hugmyndum um náttúrurétt og samfélagssáttmála.

Thumb
Titilsíða Ritgerðr um ríkisvaldfrá 1690.

Heimildir

  • Ashcraft, Richard. Locke's Two Treatises of Government. (Boston: Unwin Hyman, 1987).
  • Ashcraft, Richard. Revolutionary Politics and Locke's "Two Treatises of Government". (Princeton: Princeton University Press, 1986).
  • Dunn, John. The Political Thought of John Locke. (Cambridge: Cambridge University Press, 1969).
  • Macpherson, C.B. Political Theory of Possessive Individualism. (Oxford: Clarendon Press, 1962).
  • Strauss, Leo. Natural Right and History. (Chicago: University of Chicago Press, 1953).
  • Waldron, Jeremy. God, Locke, and Equality. (Cambridge: Cambridge University Press, 2002).
  • Zuckert, Michael P. Launching Liberalism. (University Press of Kansas, 2002).
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.