Rómarsáttmáli var sáttmáli, sem markaði upphaf Evrópubandalagsins og var undirritaður 25. mars 1957 í Róm, af fulltrúum Frakklands, Vestur-Þýskalands, Ítalíu, og Benelúxlandanna. Sáttmálinn tók gildi 1. janúar 1958.

Maastrichtsamningurinn tók við af Rómarsáttmála 1992, en með honum þróaðist Evrópubandalagið yfir í Evrópusambandið.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.