Rússneska borgarastyrjöldin

From Wikipedia, the free encyclopedia

Rússneska borgarastyrjöldin

Rússneska borgarastyrjöldin var borgarastyrjöld í Rússlandi 1918 til 1922 þar sem átök stóðu milli rauðliða, undir stjórn Vladimírs Lenín, sem höfðu komist til valda eftir Októberbyltinguna 1917 og hvítliða undir stjórn ýmissa stríðsherra sem áttu það sameiginlegt að vera andsnúnir stjórn kommúnista. Hvítliðar fengu stuðning frá ýmsum erlendum ríkjum. Borgarastyrjöldinni lyktaði með sigri rauðliða sem stofnuðu í kjölfarið Sovétríkin.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Auglýsing fyrir sjálfboðaliðaherinn sem barðist gegn bolsévikum í borgarastyrjöldinni.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.