From Wikipedia, the free encyclopedia
Sómalíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Sómalíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur hvorki komist í úrslitakeppni HM né Afríkukeppnina.
Íþróttasamband | (Sómalska: Xiriirka Soomaaliyeed ee Kubadda Cagta) Sómalska knattspyrnusambandið | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Pieter de Jongh | ||
Leikvangur | Mogadishu leikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 200 (23. júní 2022) 158 (apríl-júní 1996) 203 (apríl-maí 2019) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-5 gegn Kenía, 1958. | |||
Stærsti sigur | |||
5-2 gegn Máritaníu, 7. ág. 1985. | |||
Mesta tap | |||
0-14 gegn Norður-Kóreu, 12. nóv. 1963 |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.