Samskiptastaðall í tölvunarfræði er staðall sem segir til um samskipti tækja, til dæmis á Netinu. Vinsælustu samskiptastaðlarnir í TCP/IP samskiptastaðla-samansafninu eru:

  • FTP
  • HTTP (í öruggri útgáfu HTTPS, S-ið fyrir secure, örugga dulkóðaða útgáfu; HTTP/2 er líka til sem innfelur í reynd HTTPS, og einnig HTTP/3 sem er gert til að vera nýjasta hraðasta útgáfan)
  • IP
  • MSNP
  • NNTP (USENET)
  • TCP
  • UDP

Neðanmálsgreinar

^ Athugið að þessi listi er ekki byggður á neinum vísindalegum könnunum.
^ MSNP (MicroSoft Network Protocol) styðst við HTTP, eins og SOAP.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.