Samtök eru hópur tveggja eða fleiri manneskja sem vinna saman í því að framkvæma verkefni til þess að ná einhverju sérstöku marki. Samtök gera meðlimunum sínum kleift að afreka mörk, framleiða vörur og/eða þjónustur og byggja sambönd við önnur samtök. Til eru mismunandi gerðir af samtökum, til dæmis fyrirtæki, góðgerðarstofnanir, alþjóðasamtök, sameignarfélög, stjórnmálaflokkar og háskólar. Samtök eru til innan samfélags.
Samtök eru oft formleg og eru ólík óformlegum hópum eins og fjölskyldum, ættflokkum, vinahópum og nágrennum.
Heimild
- Fyrirmynd greinarinnar var „Organisasjon“ á norsku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. nóvember 2011.
Tengt efni
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.