Sótó (Sesotho) er bantúmál á benúe-kongó grein nígerkongómálaættarinnar. Sótó er talað af um þremur milljónum manns, þar af tveimur milljónum í Suður-Afríku og einni milljón í Lesótó. Í Suður-Afríka er það eitt af ellefu opinberum tungumálum.

Staðreyndir strax Sótó Sesotho, Opinber staða ...
Sótó
Sesotho
Málsvæði Suður-Afríka, Lesótó
Heimshluti Sunnanverð Afríka
Fjöldi málhafa 3.000.000
Ætt Nígerkongó

 Atlantíkkongó
  Benúekongó
   Bantúískt
    Suðurbantúískt
     Bantú
      Suðurbantú
       Sótó-tsvana
        Sóto

Opinber staða
Opinbert
tungumál
Suður-Afríka, Lesótó
Stýrt af Pan South African Language Board
Tungumálakóðar
ISO 639-1st
ISO 639-2sot
ISO 639-3sot
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Loka

Sótó er ritað með latínuletri.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.