Sima Qian

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sima Qian

Sima Qian (u.þ.b. 145 f.Kr.90 f.Kr.) var embættismaður á Han tímabilinu í Kína. Hann er álitinn vera faðir sagnaritunar í Kína vegna rit hans Shiji sem dekkar sögu Kína frá Gula Keisaranum til Wu Keisara sem spannar yfir 2000 ár.

Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Sima, eiginnafnið er Qian.
Thumb
Sima Qian

Einnig var hann stjörnufræðingur og bjó til eitt merkasta dagatal á sínum tíma, Taichuli. Þar lýsti hann árinu sem 365,25 dögum og mánuðinum sem 29,53 dögum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.