Hakkafall eða tætifall[1][2][3] er reiknirit sem breytir gögnum (sem nefnast lyklar) af mismunandi stærðum og gerðum í gildi sem nefnist tætigildi[4] þar sem hver gögn skila alltaf sama gildi — nefnist þetta ferli tæting.[5] Almennt vandamál er árekstur[6] þar sem tveir lyklar skila sama tætigildinu.

Thumb
Tætifall sem varpar nöfnum í heiltölur frá 0–15 þar sem nöfnin „John Smith“ og „Sandra Dee“ rekast á.

Tengt efni

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.