Tahítíska

tungumál From Wikipedia, the free encyclopedia

Tahítíska er tungumál sem tilheyrir pólýnesísku grein ástrónesísku málaættarinnar. Hún er skrifuð með latínuletri og eru um 125.000 sem tala hana á Tahítí, í Nýju Kaledóníu og á Nýja Sjálandi. Tahítíska er enn fremur notuð sem sameiginlegt samskiptamál um alla Frönsku Pólynesíu.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.