Trójukonur eða Trójudætur er harmleikur eftir forngríska skáldið Evripídes. Leikritið var samið á tímum Pelópsskagastríðsins og er af mörgum talið vera ádeila á hernám Aþeninga á eynni Melos árið 415 f.Kr.

Trójukonur leikritsins eru þær fjórar sem undir lok Ilíonskviðu harma dauða Hektors: Hekúba, Andrómakka, Kassandra og Helena.

Varðveitt leikrit Evripídesar
  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.