Tuttugasta og þriðja konungsættin var í sögu Egyptalands hins forna konungsætt sem ríkti yfir efra Egyptalandi samhliða tuttugustu og annarri konungsættinni á þriðja millitímabilinu.

Konungar þessarar ættar voru messúessar frá Líbýu líkt og konungar tuttugustu og annarrar konungsættarinnar.

Nánari upplýsingar Nafn, Ártöl ...
Tuttugasta og þriðja konungsættin
Nafn Ártöl Athugasemdir
Takelot 2. 840 f.Kr. 815 f.Kr.
Pedubastis 1. 829 f.Kr. 804 f.Kr.
Sosenk 6. 804 f.Kr. 798 f.Kr.
Osorkon 3. óvíst
Takelot 3. óvíst
Rudamun óvíst
Ini óvíst
Loka
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.