From Wikipedia, the free encyclopedia
Undirættkvísl er hugtak sem er notað við flokkun lífvera. Undirættkvísl inniheldur eina eða fleiri tegundir. Tegundir innan sömu undirættkvíslar eru líkari hver annarri að forminu til en tegundum annarra undirættkvísla.
Undirættkvíslir tilheyra ættkvísl sem er næsta skipting fyrir ofan. Sumum undirættkvíslum er skipt í ættflokka.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.