Wimbledon-mótið er elsta og virtasta tennismót heims. Það hefur verið haldið á tennisvelli All England Club í Wimbledon í London frá árinu 1877. Mótið fer fram á grasvöllum utandyra en frá 2009 hefur miðvöllurinn verið búinn útdraganlegu þaki.

Thumb
18. völlur á Wimbledon-mótinu 2004.

Mótið er eitt af fjórum í heimsmótaröðinni (Grand Slam) ásamt Opna ástralska tennismótinu, Opna franska tennismótinu og Opna bandaríska tennismótinu. Frá 1988 er Wimbledon-mótið það eina af þessum mótum sem leikið er á grasvöllum.

Mótið fer fram í byrjun júlí og tekur tvær vikur.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.