Dalur (gjaldmiðill)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dalur (táknað með $[1]) nefnist gjaldmiðill ýmissa landa. Nafnið er oft nokkuð misjafnt milli tungumála, þó rótin sé sú sama, til dæmis nota enskumælandi þjóðir orðið dollar. Á íslensku er orðið dalur þó oftast notað en stundum er einnig notað orðið dollar eða dollari.[2] Bandaríkjadalur er útbreiddasti gjaldmiðill heims.[3]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads