Ábreiða (tónlist)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ábreiða er nýr flutningur eða ný upptaka tónlistarmanns á lagi sem er ekki upprunalegi flytjandi eða höfundur þess.[1] Áður átti það við um lög sem voru flutt í kringum svipaðan tíma og upprunalega útgáfan til að keppast við það. Nú á það við um allar útgáfur fluttar eftir þá fyrstu.[2]

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads