Álasund (sveitarfélag)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Álasund (sveitarfélag)
Remove ads

Álasund er sveitarfélag í Mæri og Raumsdalur í Noregi. Fjöldi íbúa í sveitarfélaginu er 67.114 (2022).

Thumb

Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er borgin Álasund. Sveitarfélögin innihalda einnig þéttbýlið Austnes, Brattvåg, Hoffland, Myklebost, Sjøholt, Skodje, Steinshamn, Søvik, Valle, Vatne og Årset.  

Sveitarfélagið liggur að sveitarfélögunum Vestnes í norðaustri, Fjord í suðaustri, Sykkylven og Sula í suðri og Giske í vestri.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads