Árni Tryggvason (Hæstaréttardómari)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árni Tryggvason (1911-1985) var íslenskur lögfræðingur, hæstaréttardómari og sendiherra.

Árni var fæddur í Reykjavík þann 2. ágúst 1911, hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1930 og lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands árið 1936. Hann var fulltrúi hjá lögmanninum í Reykjavík frá 1936-1944 þegar hann var skipaður borgardómari til eins árs, árið 1945 var Árni skipaður dómari við Hæstarétt, hann lét af störfum árið 1964, en þá tók hann við sendiherraembætti.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads