Ásgeir Sigurvinsson

íslenskur knattspyrnumaður From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Ásgeir „Siggi“ Sigurvinsson (f. 8. maí 1955 í Vestmannaeyjum) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Meistaraflokksferill1 ...

Ásgeir hóf ferilinn með ÍBV og lék á meginlandi Evrópu með liðunum Standard Liège, Bayern München og VfB Stuttgart. Hann varð Þýskalandsmeistari með Stuttgart árið 1984 og bikarmeistari með Bayern árið 1982. Einnig vann hann bikartitla með ÍBV og Standard Liege. Ásgeir var valinn íþróttamaður ársins árin 1974 og 1984.

Eftir að hafa lagt skóna á hilluna reyndi Ásgeir fyrir sér í knattspyrnuþjálfun og þjálfaði Fram eitt sumar og Íslenska karlalandsliðið í tvö ár; 2003-2005.

Ásgeir var tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ árið 2015.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads