Íslenski draumurinn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Íslenski draumurinn er kvikmynd eftir Róbert I. Douglas. Hún var tilnefnd til fjögurra Edduverðlauna, m.a sem besta myndin, en hlaut engin. Hún var frumsýnd árið 2000.

Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...

Myndin fjallar um Tóta, dæmigerðan Íslending með fótboltadellu. Hann hyggst byrja innflutning á Ópal sígarettum frá Búlgaríu, en allt gengur á afturfótunum.

Remove ads

Leikarar

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads