Île-de-France
Hérað Frakklands From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Île-de-France (framburður: / il də fʁɑ̃s /) er franskt stjórnsýsluhérað. Það er fjölmennasta hérað landsins með 12 milljónir íbúa árið 2023[1] og það þéttbýlasta (1022 íbúar á ferkílómetra árið 2017). Höfuðborgin París er þar.

Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads