Ófærufoss
foss á Suðurlandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads


Ófærufoss er tvískiptur foss í ánni Nyrðri-Ófæru þar sem hún fellur ofan í Eldgjá. Yfir neðri fossinn var náttúruleg brú eða steinbogi, sem hrundi í ána í vorleysingum vorið 1993. Steinbogi sá var úr hrauni og var ofan af Eldgjárarmi, og hafði sigið niður, en áin svo grafið sig undir og í gegn. Framhald blágrýtislags þess sem myndaði steinbogann er að finna í vegg gjárinnar sunnan Ófæru.
Atriði úr kvikmyndinni Í skugga hrafnsins var tekin upp við Ófærufoss á meðan að steinboginn var ennþá heill.[1]
Remove ads
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ófærufoss.
- Loftmynd af svæðinu eftir hrun steinbogans.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads