Öfund
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Öfund er geðshræring sem verður til þegar mann skortir eitthvað sem aðrir hafa og maður annaðhvort óskar að maður hefði það eða að hina skorti það.[1] Til grundvallar öfundinni virðist liggja samanburður á stöðu einstaklinga, oft félagslegri stöðu, sem ógnar sjálfsvirðingu manns: einhver annar hefur eitthvað sem sá öfundsami telur mikilvægt að hafa.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads