Eldfjallaaska
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Eldfjallaaska er mjög fín aska samsett úr grjóti og steinefnum minna en 2 millimetrar í þvermál sem komið hefur upp úr gíg eldstöðvar. Eldfjallaaska verður til þegar steinar og bergkvika mölna í eldgosi.



Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Eldfjallaaska.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads